
Forritastjórnun
Með Forritastjórnun er hægt að sjá hugbúnaðarpakkana sem
eru uppsettir í tækinu. Hægt er að skoða upplýsingar um
uppsett forrit, fjarlægja forrit og tilgreina
uppsetningarstillingar.
© 2010 Nokia. Öll réttindi áskilin.
126

Hægt er að setja upp tvenns konar forrit og hugbúnað í
tækinu:
• JME-forrit byggð á Java-tækni með endingunni .jad eða .jar
• Önnur forrit og hugbúnaður sem henta Symbian-
stýrikerfinu með endingunni .sis eða .sisx
Settu aðeins upp hugbúnað sem er samhæfur tækinu.