Nokia E55 - Áttavitinn kvarðaður

background image

Áttavitinn kvarðaður

Í tækinu er innbyggður áttaviti. Þegar áttavitinn er kvarðaður

er hringurinn umhverfis hann grænn og kortaskjárinn snýst

sjálfkrafa eftir áttinni sem efri hluti símans vísar í.
Nákvæmni áttavitans er takmörkuð. Rafsegulsvið,

málmhlutir og aðrir ytri þættir geta einnig haft áhrif á

nákvæmni áttavitans. Áttavitinn ætti alltaf að vera rétt

kvarðaður.
Áttavitinn er kvarðaður á eftirfarandi hátt:
1. Veldu

Valmynd

>

Forrit

>

GPS

>

Kort

.

© 2010 Nokia. Öll réttindi áskilin.

83

background image

2. Það kviknar sjálfkrafa á áttavitanum. Veldu

Valkostir

>

Verkfæri

>

Slökkva á áttavita

til að slökkva á

áttavitanum. Þegar áttavitinn er óvirkur er hringurinn

umhverfis áttavitann hvítur og kortaskjárinn snýst ekki

sjálfkrafa. Áttavitinn verður aðeins óvirkur meðan á

þessari lotu stendur. Þegar Kort er opnað næst kviknar

sjálfkrafa á áttavitanum.

3. Snúðu

tækinu

samfellt í

hring

þangað til

kvörðunarvísirinn verður grænn á litinn . Ef vísirinn er

gulur er nákvæmni áttavitans lítil. Ef vísirinn er rauður er

áttavitinn ekki kvarðaður.

© 2010 Nokia. Öll réttindi áskilin.

84