Nokia E55 - Samnýtt staðsetning

background image

Samnýtt staðsetning

Birtu núverandi staðsetningu þína á Facebook, ásamt texta

og mynd. Vinir þínir á Facebook geta séð staðsetningu þína

á korti.
Veldu

Valmynd

>

Forrit

>

GPS

>

Kort

og

Deila

staðsetningu

.

Til að samnýta staðsetningu þarftu Nokia áskrift og að vera

skráður notandi á Facebook.
1. Veldu

Deila staðsetningu

.

2. Skráðu þig inn á Nokia eða, ef þú hefur ekki stofnað

áskrift, veldu

Búa til nýjan reikning

.

3. Skráðu þig inn á Facebook.
4. Veldu staðsetningu þína.
5. Uppfærðu stöðuna þína.
6. Til að bæta mynd við færsluna velurðu

Bæta við mynd

.

7. Veldu

Deila staðsetningu

.

Unnið með Facebook reikning — Á aðalskjánum velurðu

Valkostir

>

Áskrift

>

Stillingar til að sýna

staðsetningu

>

Facebook

.

Tækið þarf að vera nettengt til að hægt sé að birta

staðsetningu og skoða staðsetningu annarra. Þetta getur

falið í sér stórar gagnasendingar og kostnað.
Skilmálar Facebook gilda um birtingu

staðsetningaupplýsinga á Facebook. Kynntu þér

© 2010 Nokia. Öll réttindi áskilin.

79

background image

notkunarskilmála Facebook og upplýsingar um gagnaleynd,

og farðu varlega í að birta eða skoða

staðsetningarupplýsingar.
Áður en þú birtist staðsetningu þína skaltu íhuga hverjir hafa

aðgang að upplýsingunum. Kannaðu gagnaleyndarstillingar

vefsvæðisins sem þú notar þar sem margir aðilar gætu getað

skoðað upplýsingarnar þínar.