
Skoðun staðsetninguna og
korts
Skoðaðu staðsetningu þína á kortinu og skoðaðu kort
mismunandi borga og landa.
Veldu
Valmynd
>
Forrit
>
GPS
>
Kort
og
Núverandi
staðsetn.
.
Þegar GPS-tengingin er virk er núverandi staðsetning, eða
síðasta þekkta staðsetningin, sýnd á kortinu með
. Ef litir
táknsins eru daufir er ekkert GPS-merki til staðar.
Ef staðsetning samkvæmt sendi er aðeins í boði táknar
rauður hringur um staðsetningartáknið það svæði sem þú
kannt að vera á. Nákvæmnin eykst á mannmörgum svæðum.
Kortið skoðað — Notaðu flettitakkann. Sjálfgefið er að
stefna kortsins sé í norður.
Skoðaðu núverandi eða síðustu þekktu
staðsetningu. — Ýttu á 0.
Aðdráttur og frádráttur — Ýttu á vinstri og hægri
skiptitakkana, eða skiptitakkann og bakktakkann, allt eftir
tækinu.
Þegar virk gagnatenging er í gangi og kortið er skoðað á
skjánum er nýju korti hlaðið sjálfkrafa niður ef farið er á svæði
sem ekki er á kortunum sem eru vistuð í tækinu.
Umfang korta er mismunandi eftir löndum og svæðum.