
Endurvinnsla
Hægt er að endurvinna megnið af efnum í Nokia-farsímum.
Kannaðu hvernig þú getur endurunnið vörur frá Nokia á
www.nokia.com/werecycle, eða á www.nokia.mobi/
werecycle, ef þú skoðar síðuna í farsíma.
Endurvinna skal pakkningar og notandahandbækur á næstu
endurvinnslustöð.