Nokia E55 - Þráðlaus hugbúnaðaruppfærsla

background image

Þráðlaus hugbúnaðaruppfærsla

Veldu

Valmynd

>

Stjórnborð

>

Sími

>

Hugb.uppf.

.

Með Uppfærslu forrita (sérþjónusta) geturðu kannað hvort

einhverjar uppfærslur fyrir hugbúnað tækisins eru tiltækar

og hlaðið þeim niður í tækið.
Það að hlaða hugbúnaðaruppfærslum getur falið í sér stórar

gagnasendingar (sérþjónusta).
Gættu að því að rafhlaða tækisins hafi næga hleðslu eða

tengdu hleðslutækið áður en uppfærslan er ræst.

Viðvörun: Ekki er hægt að nota tækið meðan á

hugbúnaðaruppfærslu stendur, jafnvel ekki til að hringja

neyðarsímtöl. Aðeins er hægt að nota það að uppfærslunni

lokinni og þegar það hefur verið endurræst. Taka skal

öryggisafrit af gögnum áður en uppfærsla er samþykkt.
Þegar þú hefur uppfært hugbúnað eða forrit tækisins með

Uppfærslu forrita er ekki víst að leiðbeiningarnar um

uppfærðu forritin í notendahandbókinni eða í

hjálpartextanum eigi lengur við.
Veldu

Valkostir

og svo úr eftirfarandi:

Ræsa uppfærslu

— Hlaða niður tiltækum uppfærslum.

Veldu uppfærslur af listanum til að afmerkja tilteknar

uppfærslur sem þú vilt ekki hlaða niður.

Uppfæra í gegnum tölvu

— Uppfæra tækið með tölvu.

Þessi valmöguleiki kemur í stað valkostsins Ræsa

uppfærslu þegar uppfærslur eru eingöngu fáanlegar með

Nokia Software Updater tölvuforritinu.

Skoða upplýsingar

— Skoða upplýsingar um uppfærslu.

Skoða fyrri uppfærslur

— Skoða stöðu eldri uppfærslna.

Stillingar

— Breyta stillingum, eins og sjálfvirka

aðgangsstaðnum sem er notaður til að hlaða niður

uppfærslum.

Afsal ábyrgðar

— Skoða Nokia leyfissamninginn.