
Tækjastika vafrans
Tækjastikan auðveldar þér að velja algengar aðgerðir í
vafranum.
Til að opna tækjastikuna heldurðu skruntakkanum inni á
auðum stað á vefsíðu.
Til að færast til á tækjastikunni er flett til hægri eða vinstri.
Valkostur er valinn með því að ýta á skruntakkann.
Flettu að tákninu á tækjastikunni til að skoða lýsingu á
aðgerð táknsins.