
Merki
Veldu
Valmynd
>
Miðlar
>
Gallerí
>
Myndir
.
Notaðu merki til að flokka hluti í Myndum. Í Merkjastjórnun
er hægt að búa til og eyða merkjum. Merkjastjórnun sýnir
merki sem nú eru í notkun og fjölda hluta sem tengjast hverju
merki.
Til að opna Merkjastjórnun skaltu velja mynd eða myndskeið
og síðan
Valkostir
>
Upplýsingar
>
Merkjastjóri
.
Hægt er að búa til merki með því að velja
Valkostir
>
Nýtt
merki
.
Til að tengja merki við mynd skaltu velja myndina og síðan
Valkostir
>
Bæta við merkjum
.
Til að skoða merki sem þú hefur bætt við velurðu
Merki
.
Stærðin á heiti merkisins samsvarar þeim fjölda hluta sem
© 2010 Nokia. Öll réttindi áskilin.
98

merkið tengist. Veldu merki af listanum til að sjá allar
myndirnar sem tengjast því.
Til að sjá listann í stafrófsröð skaltu velja
Valkostir
>
Stafrófsröð
.
Til að sjá listann í algengustu röðinni skaltu velja
Valkostir
>
Mest notuðu
.
Til að fjarlægja mynd úr merki velurðu merkið og myndina
og síðan
Valkostir
>
Fjarlægja af merki
.