Um Myndir
Veldu
Valmynd
>
Miðlar
>
Gallerí
>
Myndir
og svo úr
eftirfarandi:
•
Teknar
— Skoða allar myndir og hreyfimyndir sem þú
hefur tekið.
•
Mánuðir
— Skoða myndir og myndskeið flokkuð eftir
mánuði myndatöku eða upptöku.
•
Albúm
— Skoða sjálfgefin albúm og þau sem þú hefur
búið til.
•
Merki
— Skoða merki sem hafa verið búin til fyrir hvern
hlut.
•
Niðurhal
— Skoða hluti og myndskeið sem hafa verið sótt
af vefnum eða móttekin í margmiðlunarskilaboðum eða
tölvupósti.
•
Allar
— Skoða alla hluti.
•
Samn. á neti
— Senda myndir eða myndskeið á vefinn.
Skrár sem eru vistaðar á samhæfa minniskortinu (ef það er í
tækinu) eru merktar með
.
Til að afrita eða færa skrár í annað minni skaltu velja skrá,
Valkostir
>
Færa og afrita
og úr tiltækum valkostum.