Nokia E55 - Myndskeið flutt úr tölvu

background image

Myndskeið flutt úr tölvu

Færðu eigin myndskeið frá samhæfum tækjum yfir í

Kvikmyndabankann með samhæfri USB-snúru.

Kvikmyndabankinn mun einungis birta myndskeið sem eru á

sniði sem tækið styður.
1. Til að sjá tækið í tölvu sem gagnageymslu, sem hægt er

að flytja allar gagnaskrár í, skaltu koma á tengingu með

USB-gagnasnúru.

2. Veldu

Gagnaflutningur

sem gerð tengingar. Setja þarf

samhæft minniskort í tækið.

3. Veldu myndskeiðin sem þú vilt afrita af tölvunni.
4. Færðu myndskeiðin yfir í E:\My Videos á minniskortinu.

© 2010 Nokia. Öll réttindi áskilin.

106

background image

Myndskeiðin sem búið er að færa birtast í möppunni

Myndskeiðin mín í Kvikmyndabankanum. Myndefnisskrár

í öðrum möppum tækisins sjást ekki.