
Upphleðsla með einum smelli
Upphleðsla með einum smelli gerir þér kleift að senda myndir
á samnýtingarþjónustu á internetinu, strax eftir myndatöku.
Taktu mynd með myndavél tækisins og veldu tákn
samnýtingar á netinu af tækjastikunni til að nota samnýtingu
með einum smelli.