Nokia E55 - Flýtiritun

background image

Flýtiritun

Með flýtiritun er hægt að slá inn hvaða staf sem er með því

að ýta aðeins einu sinni á takka hans. Flýtiritun byggir á

innbyggðri orðabók.
Til að kveikja eða slökkva á flýtiritun velurðu

Valkostir

>

Innsláttarkostir

. Vísirinn

birtist. Þegar þú byrjar að

skrifa orð kemur tækið með tillögur að orðum. Þegar rétta

orðið finnst skaltu ýta á biltakkann (0) til að staðfesta það og

setja inn bil. Þegar þú ert að skrifa geturðu einnig flett niður

til að opna lista yfir tillögur að orðum. Ef orðið sem þú vilt

skrifa er á listanum skaltu velja það. Ef greinarmerkið ? birtist

aftan við orðið er orðið sem þú vilt slá inn ekki að finna í

orðabókinni. Orði er bætt inn í orðabókina með því að velja

Stafa

, slá inn orðið á venjulegan hátt og velja síðan

Í lagi

.

Þegar orðabókin er full er elsta viðbætta orðinu skipt út fyrir

það nýjasta.
Til að nota sjálfvirk orðakennsl velurðu

Valkostir

>

Innsláttarkostir

>

Stillingar

.

Veldu

Valkostir

>

Innsláttarkostir

>

Tungumál texta

til

að breyta ritunartungumálinu.