
Prentkostir
. Þú getur t.d. valið prentara eða breytt stærð og
legu pappírs.
Veldu
Valkostir
>
Prentkostir
og svo úr eftirfarandi:
•
Prenta
— Prentaðu út skjalið. Til að prenta í skrá velurðu
Prenta í skrá
og ákvarðar staðsetningu skrárinnar.
•
Uppsetning síðu
— Útliti síðu breytt áður en hún er
prentuð. Hægt er að breyta pappírsstærðinni og lögun,
velja spássíur og haus og síðufót. Hausinn og síðufóturinn
getur að hámarki verið 128 stafir að lengd.
•
Forskoða
— Forskoðun skjals áður en prentað er.
Prentkostir
Opnaðu skjal eins og skrá eða skilaboð og veldu
Valkostir
>
Prentkostir
>
Prenta
.
Tilgreindu eftirfarandi valkosti:
•
Prentari
— Veldu tiltækan prentara af listanum.
•
Prenta
— Veldu
Allar síður
,
Jafntölusíður
eða
Oddatölusíður
sem svið prentunar.
•
Síðubil
— Veldu
Allar síður
,
Núverandi síða
eða
Skilgreindar síður
sem síðufjölda.
•
Fjöldi eintaka
— Veldu fjölda eintaka sem á að prenta.
•
Prenta í skrá
— Veldu til að prenta í skrá og ákvarða
staðsetningu skrárinnar.
Mismunandi getur verið hvaða valkostir eru í boði.