
Umreikningur mælieininga
Veldu
Valmynd
>
Skrifstofa
>
Umreiknari
.
1. Flettu að reitnum fyrir gerð og veldu
Valkostir
>
Gerð
umreiknings
til að opna lista yfir mælieiningar. Veldu
gerð mælieiningar sem á að nota (aðra en gjaldmiðil) og
Í lagi
.
2. Flettu að fyrsta einingarreitnum og veldu
Valkostir
>
Velja einingu
. Veldu eininguna sem á að umreikna og
Í
lagi
. Flettu að næsta einingarreit og veldu svo eininguna
sem á að umreikna yfir í.
© 2010 Nokia. Öll réttindi áskilin.
87

3. Flettu að fyrsta upphæðarreitnum og sláðu inn gildið sem
á að umreikna. Hinn upphæðarreiturinn breytist sjálfkrafa
og sýnir umreiknaða gildið.