Nokia E55 - Heimaskjárinn sérsniðinn

background image

Heimaskjárinn

sérsniðinn

Veldu

Valmynd

>

Stjórnborð

>

Stöður

.

Til að breyta heiti núverandi heimaskjás velurðu

Valkostir

>

Endurnefna stillingu

.

Til að velja forritin og tilkynningarnar sem þú vilt sjá á

heimaskjánum velurðu

Forrit heimaskjás

.

Til að breyta þema heimaskjásins sem er í notkun velurðu

Almennt þema

.

Til að breyta bakgrunnsmynd heimaskjásins sem er í notkun

velurðu

Veggfóður

.

Skipt er á milli heimaskjáa með því að fletta að

Núverandi

stilling

og velja

Valkostir

>

Breyta

.