
Hraðval
Veldu
Valmynd
>
Stjórnborð
>
Stillingar
og
Sími
>
Símtöl
>
Hraðval
.
Hraðval gerir þér kleift að hringja með því að halda
númeratakka inni þegar þú ert á heimaskjánum.
Veldu
Virkt
til að gera hraðval virkt.
Til að tengja tölutakka við símanúmer velurðu
Valmynd
>
Stjórnborð
>
Sími
>
Hraðval
. Flettu að tölutakkanum (2 -
9) á skjánum og veldu
Valkostir
>
Á númer
. Veldu það
númer sem þú vilt úr tengiliðaskránni.
Til að eyða símanúmerinu sem tengt hefur verið við tölutakka
flettirðu að hraðvalstakkanum og velur
Valkostir
>
Fjarlægja
.
Til að breyta símanúmeri sem tengt hefur verið við tölutakka
flettirðu að hraðvalstakkanum og velur
Valkostir
>
Breyta
.
© 2010 Nokia. Öll réttindi áskilin.
58