
Að stofna nýjan rásarhóp
Til að búa til nýjan forstilltan nethóp eða rás skaltu velja
Valkostir
>
Búa til nýjan
,
Kallkerfishóp
eða
Kallkerfisrás
.
Þú getur búið til þínar eigin almennu rásir, valið eigið heiti á
rás og boðið öðrum að gerast þátttakendur. Þessir
þátttakendur geta svo boðið fleiri þátttakendum inn á
almennu rásina.
Einnig er hægt að setja upp einkarásir. Aðeins notendum sem
gestgjafinn býður er leyft að vera þátttakendur og nota
einkarásir.
Tilgreindu eftirfarandi fyrir hverja rás:
Heiti hóps
,
Gælunafn
og
Smámynd
(valfrjálst).
Þegar þér hefur tekist að búa til rás er spurt hvort þú viljir
senda út boð á rásina. Boð á rásir eru textaskilaboð.