
Nethópar
Nethópur samanstendur af forstilltum lista yfir aðila sem eru
vistaðir hjá miðlaranum. Hægt er að velja þátttakendur með
því að bæta þeim á aðildarlistann. Ef þú vilt tala við nethópinn
velurðu hann og hringir í hann. Miðlarinn hringir í alla sem
eru í hópnum og samtalið getur hafist þegar fyrsti
þátttakandinn svarar.
Hægt er að hringja með því að velja
Valkostir
>
Kallkerfistengiliðir
>
Hópar / rásir
, opna flipa
kallkerfishópa, velja hóp og ýta á kallkerfistakkann.