Nokia E55 - Rásir

background image

Rásir

Kallkerfisrás samanstendur af hópi fólks (t.d. vinum eða

vinnuhópi) sem hefur verið boðið að tengjast henni. Þegar

hringt er í rás heyra allir aðilar, sem tengdir eru rásinni,

hringinguna samtímis.
Hægt er að fara inn á forstilltar rásir. Almennar rásir eru opnar

öllum þeim sem þekkja slóðina að þeim.

© 2010 Nokia. Öll réttindi áskilin.

63

background image

Þegar þú ert tengdur einhverri rás og talar geta allir sem eru

á rásinni heyrt í þér. Allt að fimm rásir geta verið virkar

samtímis.
Veldu

Valkostir

>

Kallkerfistengiliðir

>

Hópar / rásir

.

Til að tengjast almennum forstilltum nethópi eða rás í fyrsta

skipti þarftu fyrst að stofna hópinn eða rásina. Veldu

Valkostir

>

Bæta við núverandi

og sláðu inn umbeðnar

upplýsingar. Þú getur reynt að tengjast hópnum þegar búið

er að búa til tengil að honum.