Nokia E55 - Myndsímtali komið á

background image

Myndsímtali komið á

Til að hringja myndsímtal skaltu slá inn símanúmerið eða

velja viðtakanda af tengiliðalistanum og

Valkostir

>

Hringja

>

Myndsímtal

. Slökkt er á myndavél tækisins þegar

myndsímtalinu er komið á. Slökkt er á myndsendingum ef

myndavélin er þegar í notkun. Ef viðtakandi símtalsins vill

ekki senda þér hreyfimynd birtist kyrrmynd í stað hennar.

Veldu

Valmynd

>

Stjórnborð

>

Stillingar

og

Sími

>

Símtöl

>

Mynd í myndsímtali

til að velja kyrrmynd sem er

send úr tækinu í stað hreyfimyndar.
Til að slökkva á sendingu hljóða, hreyfimynda eða

hreyfimynda og hljóða velurðu

Valkostir

>

Óvirkja

>

Hljóð

,

Hreyfimynd

eða

Hljóð & myndskeið

.

Notaðu hljóðstyrkstakkana til að stilla hljóðstyrk

myndsímtals sem er í gangi.

Til að nota hátalara velurðu

Valkostir

>

Virkja hátalara

. Til

að slökkva á hátalaranum og nota símtólið velurðu

Valkostir

>

Virkja símtól

.

Til að víxla myndum velurðu

Valkostir

>

Víxla myndum

.

Til að stækka myndina á skjánum velurðu eða

Valkostir

>

Aðdráttur

og flettir upp eða niður.

Til að ljúka myndsímtalinu og koma á venjulegu símtali við

sama viðmælanda velurðu

Valkostir

>

Skipta yfir í

raddsímtal

.