
Stillingar fyrir netsímtöl
Veldu
Valmynd
>
Tengiliðir
. Flettu til vinstri og veldu
netsímaþjónustuna af listanum.
Til að skoða eða breyta stillingum netsímtala velurðu
Valkostir
>
Stillingar
og úr eftirfarandi:
© 2010 Nokia. Öll réttindi áskilin.
57

•
Þjónustutenging
— Til að velja stillingarnar fyrir
netsímtalstengingu og breyta upplýsingum um
nettengileið.
Til að skipta um nettengileið flettirðu að þjónustunni og
velur
Breyta
.
•
Stöðubeiðnir
— Til að velja hvort samþykkja eigi
sjálfvirkt allar innsendar viðveruspurningar án
staðfestingarbeiðni.
•
Um þjónustuna
— Skoða tækniupplýsingar um valda
þjónustu.