Nokia E55 - Símtali svarað

background image

Símtali svarað

Ýtt er á hringitakkann til að svara símtali.
Símtali er hafnað með því að ýta á hætta-takkann.
Til að slökkva á hringitóni í stað þess að svara símtali skaltu

velja

Hljóð af

.

Á meðan símtal stendur yfir og símtöl í bið (sérþjónusta) er

virkt ýtirðu á hringitakkann til að svara nýju símtali. Fyrsta

símtalið er sett í bið. Ýtt er á hætta-takkann til að slíta

símtalinu sem er í gangi.