
Talþema
Veldu
Valmynd
>
Stjórnborð
>
Þemu
og
Biðstaða
>
Talþema
.
Þegar kveikt er á talþema birtist listi yfir aðgerðir sem þemað
styður á heimaskjánum. Þegar flett er í gegnum aðgerðir les
tækið þær upp. Veldu aðgerð.
Veldu
Símtöl
>
Tengiliðir
til að heyra nöfnin á
tengiliðalistanum lesin upp.
Veldu
Símtöl
>
Síðustu símtöl
til að hlusta á upplýsingar
um móttekin símtöl, símtöl sem þú misstir af eða númer sem
hringt hefur verið í.
Veldu
Símtöl
>
Númeraval
og símanúmer til að hringja
með því að slá inn símanúmer. Símanúmer er slegið inn með
því að fletta að stöfunum og velja þá hvern fyrir sig.
Veldu
Símtöl
>
Talhólf
til að hringja í talhólfið.
Til að nota raddskipanir til að hringja velurðu
Raddskipanir
.
Til að láta lesa móttekin skilaboð velurðu
Skilaboðalestur
.
Veldu
Klukka
til að fá tímann lesinn upp. Flettu niður til að
heyra núverandi dagsetningu.
Ef áminning í dagbók rennur upp á meðan þú notar raddhjálp
les forritið áminninguna upp.
© 2010 Nokia. Öll réttindi áskilin.
60

Hlustað er á valkostina sem eru í boði með því að velja
Valkostir
.