Stillingar skilaboða
Veldu
Valmynd
>
Skilaboð
og
Valkostir
>
Stillingar
.
Opnaðu viðkomandi gerð skilaboða og fylltu í alla þá reiti sem
merktir eru með
Verður að tilgreina
eða með rauðri stjörnu.
Tækið kann að bera kennsl á símafyrirtæki SIM-kortsins og
færa sjálfkrafa inn réttar stillingar fyrir textaskilaboð,
margmiðlunarskilaboð og GPRS. Ef svo er ekki skaltu hafa
samband við þjónustuveituna þína til að fá réttar stillingar,
panta stillingarnar hjá þjónustuveitunni í stillingaboðum,
eða nota stillingaforritið.
© 2010 Nokia. Öll réttindi áskilin.
49