
Tölvupóstþjónusta Nokia sendir sjálfkrafa tölvupóst úr
fyrirliggjandi netfangi þínu á Nokia E55. Hægt er að lesa,
svara og skipuleggja tölvupóstinn á ferðinni.
Tölvupóstþjónusta Nokia má nota með mörgum algengum
tölvupóstveitum á netinu, svo sem tölvupóstþjónustu
Google.
Símkerfið verður að styðja tölvupóstþjónustu Nokia og er
hugsanlega ekki aðgengileg á öllum svæðum.
Uppsetning á tölvupóstforriti Nokia
1. Veldu
Valmynd
>
Tölvupóstur
>
Nýtt
.
2. Lestu upplýsingarnar á skjánum og veldu
Byrja
.
3. Veldu
Tengja
til að leyfa tækinu að tengjast internetinu.
4. Færðu inn tölvupóstfangið þitt og lykilorð.
Nota má tölvupóstþjónustu Nokia á tækinu jafnvel þótt þú
hafir sett upp annað tölvupóstforrit á borð við Mail for
Exchange.
© 2010 Nokia. Öll réttindi áskilin.
40