
Niðurhal viðhengja
Veldu
Valmynd
>
Skilaboð
og pósthólf.
Til að skoða viðhengi í mótteknum tölvupósti flettirðu að
viðhengisreitnum og velur
Valkostir
>
Aðgerðir
. Ef eitt
viðhengi er í skilaboðunum velurðu
Opna
til að opna
viðhengið. Ef það eru mörg viðhengi í skilaboðunum skaltu
velja
Skoða lista
til að opna lista sem sýnir hvaða viðhengi
hafa verið sótt.
Til að hala niður völdum viðhengjum eða öllum
viðhengjunum á listanum í tækið velurðu
Valkostir
>
Aðgerðir
>
Hlaða niður
eða
Hlaða öllu niður
. Viðhengin
vistast ekki í tækið þitt og eyðast þegar þú eyðir
skilaboðunum.
Til að vista valin viðhengi eða öll viðhengin, sem hlaðið hefur
verið niður, í tækið þitt velurðu
Valkostir
>
Aðgerðir
>
Vista
eða
Vista allt
.
Veldu
Valkostir
>
Aðgerðir
>
Opna
til að opna valið
viðhengið sem hlaðið hefur verið niður.