
Ljós skruntakka
Veldu
Valmynd
>
Stjórnborð
>
Stillingar
og
Almennar
>
Sérstillingar
>
Viðburðaljós
.
Þegar þú svarar ekki símtali eða færð skilaboð byrjar
skruntakkinn að blikka til að gefa það til kynna. Veldu
Viðburðaljós
til að velja hvaða atvik þú vilt fá tilkynningu um
eða til stilla þann tíma sem blikkað er.
Þegar tækið er ekki notað í tiltekinn tíma blikkar
skruntakkinn hægt, líkt og andardráttur. Veldu
Ljósaskipti
til að kveikja eða slökkva á andardrætti.