Nokia E55 - Snúið til að slökkva á hringingu eða vekjara

background image

Snúið til að slökkva á hringingu

eða vekjara

Þegar skynjarar tækisins eru virkjaðir er hægt að stjórna

tilteknum aðgerðum með því að snúa tækinu.
Veldu

Valmynd

>

Stjórnborð

>

Stillingar

og

Almennar

>

Stillingar Sensor

.

Veldu úr eftirfarandi:

Sensor

— Láta skjáinn snúast sjálfkrafa í samræmi við

halla tækisins.

Snúningsstjórn

— Slökkva á hljóði símhringinga eða

stilla vekjara á blund þegar tækinu er snúið á hvolf. Til að

hægt sé að nota þetta þarf Sensor valkosturinn að vera

virkur.