
802.1x stillingar
Veldu
802.1x
sem öryggisstillingu fyrir þráðlaust staðarnet.
802.1x
sannvottar og veitir tækjum aðgang að þráðlausu
neti og hindrar aðgang ef sannvottun tekst ekki.
Veldu
Öryggisstillingar
og úr eftirfarandi:
•
WPA/WPA2
— Veldu
EAP
(Extensible Authentication
Protocol) eða
Forstilltur lykill
(leynilykill fyrir
auðkenningu tækis).
•
Still. fyrir EAP-viðbætur
— Ef
WPA/WPA2
>
EAP
er valið
skal velja hvaða EAP-viðbætur sem skilgreindar eru í
tækinu skuli nota með aðgangsstaðnum.
•
Forstilltur lykill
— Ef
WPA/WPA2
>
Forstilltur lykill
er
valið skal slá inn samnýtta einkalykilinn sem auðkennir
tækið á þráðlausa netinu sem tengst er við.