
WLAN-netaðgangsstaðir
Veldu
Valmynd
>
Stjórnborð
>
Stillingar
og
Tenging
>
Nettengileiðir
>
Aðgangsstaður
og fylgdu
leiðbeiningunum á skjánum. Eða opnaðu einn af
aðgangsstaðahópunum, veldu aðgangsstað merktan með
, og veldu
Breyta
.
Notaðu leiðbeiningar frá þjónustuveitunni til að breyta
eftirfarandi:
•
Heiti þráðl. staðarnets
— Veldu
Slá inn handvirkt
eða
Leita að netum
. Ef þú velur netkerfi sem þegar er til eru
Gerð þráðl. staðarnets
og
Öryggi þráðl. staðarnets
ákvörðuð út frá stillingum aðgangsstaðatækisins.
•
Staða þráðlausa netsins
— Veldu hvort heiti kerfisins
birtist.
•
Gerð þráðl. staðarnets
— Veldu
Sértækt
til að koma á
sértækum tengingum og leyfa tækjum að senda og taka
við gögnum beint. Ekki þarf að nota þráðlaust
aðgangsstaðatæki. Með sértækum tengingum verða öll
tæki að nota sama heiti þráðlauss staðarnets.
•
Öryggi þráðl. staðarnets
— Veldu dulkóðunina:
WEP
,
802.1x
eða
WPA/WPA2
. (802.1x og WPA/WPA2 eru ekki í
boði fyrir beintengd net.) Ef þú velur
Opið kerfi
er engin
dulkóðun notuð. Aðeins er hægt að nota WEP, 802.1x og
WPA ef netkerfið styður það.
•
Nota aðgangsstað
— Veldu
Eftir staðfestingu
til að láta
tækið biðja um staðfestingu áður en tengingin notar
© 2010 Nokia. Öll réttindi áskilin.
139

aðgangsstaðinn eða
Sjálfvirkt
til að láta tækið tengjast
aðgangsstaðnum sjálfkrafa.
Til að slá inn öryggisstillingarnar skaltu velja
Öryggisstillingar
.
Ítarlegar stillingar fyrir þráðlaust staðarnet
Veldu
Valkostir
>
Frekari stillingar
og úr eftirfarandi:
•
IPv4 stillingar
— Sláðu inn IP-tölu tækisins, IP-tölu
undirnetsins, sjálfgefna gátt og IP-tölur aðal- og
aukanafnamiðlara. Vefföngin fást hjá
internetþjónustunni.
•
IPv6 stillingar
— Tilgreindu gerð vistfang
nafnamiðlarans.
•
Tilfallandi staðarnet
(aðeins fyrir tilfallandi staðarnet)
— Hægt er að slá inn rásarnúmer (1-11) handvirkt með
því að velja
Notandi tilgreinir
.
•
Veff. proxy-miðlara
— Sláðu inn vistfang proxy-
miðlarans.
•
Númer proxy-gáttar
— Sláðu inn númer proxy-
gáttarinnar.