Nokia E55 - Lyklaborð

background image

Lyklaborð

1

— Virknitakki. Til að setja inn tölur eða stafi sem eru

prentaðir efst á takkana heldurðu viðeigandi takka inni. Til

að slá aðeins inn stafina sem eru prentaðir efst á takkana

ýtirðu tvisvar hratt á virknitakkann. Til að fara til baka í

venjulega stillingu ýtirðu aftur á virknitakkann.

2

— Táknatakki. Þegar þú skrifar texta skaltu halda

táknatakkanum inni til að setja inn stafi sem eru ekki á

lyklaborðinu.

3

— Biltakki

4

— Skiptitakki. Ýttu á skiptitakkann til að skipta á milli há-

og lágstafa. Ýttu tvisvar í röð á skiptitakkann til að slá aðeins

inn há- eða lágstafi.

5

— Færsluhnappur. Ýttu á færsluhnappinn til að setja inn

línubil.

Ábending: Ýttu á skiptitakkann til að skipta á milli

hefðbundins textainnsláttar og flýtiritunar.