
Takkar og hlutar (hliðar)
1
— Micro USB-tengi
2
— Auka hljóðstyrk/aðdrátt
3
— Hljóð af/kallkerfi
4
— Minnka hljóðstyrk/aðdrátt
5
— Myndatökutakki
Yfirborð þessa tækis felur ekki í sér nikkel.
Tækið kann að hitna við líkt og myndsímtöl og háhraða
gagnatengingar notkun í lengri tíma. Það er í flestum
© 2010 Nokia. Öll réttindi áskilin.
15

tilvikum eðlilegt. Ef þú telur tækið ekki vinna rétt skaltu fara
með það til næsta viðurkennda þjónustuaðila.
Haltu tækinu frá seglum eða segulsviðum.