Nokia E55 - WLAN-hjálp

background image

WLAN-hjálp

Veldu

Valmynd

>

Stjórnborð

>

Tenging

>

St.net.hjálp

.

WLAN-hjálpin auðveldar þér að finna og tengjast við

þráðlaust staðarnet. Þegar forritið er opnað leitar tækið að

þráðlausum staðarnetum og birtir þau í lista.
Veldu

Valkostir

og svo úr eftirfarandi:

© 2010 Nokia. Öll réttindi áskilin.

119

background image

Uppfæra

— Til að uppfæra lista yfir tiltæk þráðlaus

staðarnet.

Sía þráðlaus staðarnet

— Síar út þráðlaus staðarnet á

listanum yfir fundin netkerfi. Völdu netkerfin eru síuð út

næst þegar forritið leitar að þráðlausum staðarnetum.

Ræsa vefskoðun

— Skoða vefinn með aðgangspunkti

þráðlausa staðarnetsins.

Halda vefskoðun áfram

— Halda vefskoðun áfram með

virkri tengingu þráðlauss staðarnets.

Aftengjast v. staðarn.

— Til að aftengjast þráðlausa

staðarnetinu.

Upplýsingar

— Til að sjá upplýsingar um þráðlausa

staðarnetið.

Mikilvægt: Alltaf skal virkja eina af tiltækum

dulkóðunaraðferðum til að auka öryggi þráðlausrar

staðarnetstengingar. Notkun dulkóðunar dregur úr hættunni

á því að einhver fái aðgang að gögnunum þínum án

heimildar.

Nota staðarnetshjálp á heimaskjánum

Á heimaskjánum sýnir staðarnetshjálpin stöðu þráðlausra

staðarnetstenginga og leita að netkerfum. Ef

uppsetningarhjálp fyrir þráðlaust staðarnet virkjast ekki

sjálfgefið á heimaskjánum geturðu virkjað hana í stillingum

heimaskjás. Til að skoða valkosti í boði skaltu velja línuna sem

sýnir stöðuna. Þú getur ræst vafrann þegar þú ert tengd/ur

við þráðlaust staðarnet, tengst við netsímaþjónustuna,

aftengst við staðarnetið, leitað að staðarnetum og kveikt og

slökkt á sjálfvirkri leit. Þessir valkostir fara eftir stöðu þinni.
Þegar slökkt er á leit að þráðlausum staðarnetum og engin

tenging við þráðlaust staðarnet er virk birtist

Slökkt á

staðarnetsleit

á heimaskjánum. Til að kveikja á leit að

þráðlausum staðarnetum og leita að staðarnetum velurðu

línuna sem sýnir stöðuna.
Til að ræsa leit að þráðlausum staðarnetum velurðu línuna

sem sýnir stöðuna og svo

Leita að staðarnetum

.

Til að slökkva á leit að þráðlausum staðarnetum velurðu

línuna sem sýnir stöðuna og

Slökkva á sjálfv. leit

.

Þegar

Ræsa vefskoðun

eða

Nota fyrir

er valið býr

uppsetningarhjálpin sjálfkrafa til aðgangsstað fyrir það

þráðlausa staðarnet sem er valið. Einnig er hægt að nota

aðgangsstaðinn með öðrum forritum sem þurfa tengingu við

þráðlaust staðarnet.
Ef þú velur öruggt þráðlaust staðarnet er beðið um lykilorð.

Nauðsynlegt er að slá inn SSID-kóða til að tengjast við falið

netkerfi.
Til að nota þráðlausa staðarnetið sem fannst fyrir

netsímtalstengingu velurðu línuna sem sýnir stöðuna,

Nota

fyrir

, síðan netsímtalaþjónustu og þráðlausa staðarnetið

sem á að nota.