Leita að WLAN
Leitað er að tiltækum þráðlausum staðarnetum með því að
velja
Þráðlaus staðarnet í boði
. Á skjánum birtist listi yfir
þau WLAN sem eru í boði, upplýsingar um gerð þeirra
(grunnet eða beintenging), sendistyrk, dulkóðun og um það
hvort tækið sé tengt við staðarnetið.
Upplýsingar um kerfi eru skoðaðar með því að fletta að því
og ýta á skruntakkann.
Til þess að búa til internetaðgangsstað fyrir staðarnet
velurðu
Valkostir
>
Tilgreina aðgangsstað
.
© 2010 Nokia. Öll réttindi áskilin.
121